Það má alltaf finna ljós í myrkri

Tuesday, July 10, 2007

Sjálfsögð réttindi


Ég hef rétt til að...
  • segja nei
  • gefa sjálfri mér tíma þegar ég þarf á að halda
  • vera elskuð sem sú manneskja sem ég er
  • vera stundum sjálfselsk
  • mynda mínar eigin skoðanir og láta þær í ljós
  • taka sjálf ákvarðanir sem varða líf mitt
  • komið sé fram við mig af virðingu
  • gráta
  • vera reið og sýna það
  • vera kjánalega
  • gera mistök
  • vera afbrýðisöm
  • biðja um hjálp þegar ég þarf hana
  • vera ástríðufull
  • vera forvitin
  • láta aðra vita þegar mér líður vel og þegar mér líður illa
  • vera stundum pirruð. (Horfin inn í heim átröskunar)

Knús á ykkur öll.... :)